Veisludagur!
Í dag var veisludagur og því hefur dagurinn einkennst af veislustemningu. Það þýðir reyndar líka að börnin sofa hér í Kaldárseli í kvöld og þar breytum við út af vana vikunnar. Krakkarnir komu á venjulegum tíma í morgun klukkan átta. [...]