Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Fyrsti dagur leikjanámskeiðs í Kaldárseli.

Höfundur: |2016-11-11T16:32:59+00:005. júlí 2010|

Þá er fyrsti dagur leikjanámskeiðsins í Kaldárseli á enda kominn. Klukkan átta í morgun söfnuðust saman tólf krakkar sem áttu það öll sameiginlegt að vera á leið upp í Kaldársel til að taka þátt í leikjanámskeiði og einnig seinasta flokki [...]

Veisludagur í Kaldárseli

Höfundur: |2016-11-11T16:32:59+00:001. júlí 2010|

Veisludagurinn er liðinn og þar með síðasta kvöld stelpnanna hér í Kaldárseli að þessu sinni. Dagurinn byrjaði fremur rólega, þar sem það hefur verið rigning í allan dag ákváðum við að gera það besta úr því sem við höfum og [...]

Áin kíkti í heimsókn í Kaldársel í dag!

Höfundur: |2016-11-11T16:32:59+00:0030. júní 2010|

Þegar stelpurnar vakna á morgun, (fimmtudag) eru þær formlega orðnar Kaldæingar. Kaldæingur er sá eða sú sem gistir í Kaldárseli þrjár nætur eða lengur og hefur tekið þátt í einhverskonar starfi á vegum Kfum&K. Dagurinn í dag hefur verið frábær [...]

Annar dagur í stelpuflokki Kaldársels

Höfundur: |2016-11-11T16:32:59+00:0029. júní 2010|

Þá er annar dagur flokksins liðinn. Snillingarnir farnir að lúlla, þreyttar og ánægðar eftir daginn. Það hefur mikið gengið á í dag. Eftir morgunmat, fánahyllingu og morgunstund tók ýmislegt við. Kofasmíðin hélt áfram og flestir kofanna eru farnir að taka [...]

Stelpurnar mættar í Kaldársel!

Höfundur: |2016-11-11T16:32:59+00:0028. júní 2010|

Þrátt fyrir að áin hafi enn ekki látið á sér kræla í Kaldárseli sökum lágrar grunnvatnsstöðu, hafa 35 hressar og skemmtilegar stelpur ekki látið það skemma gleðina og spenningin sem fylgir því að mæta í sumarbúðir. Klukkan tíu brunuðum við [...]

Veisludagur á leikjanámskeiði í Kaldárseli

Höfundur: |2016-11-11T16:32:59+00:0024. júní 2010|

Þá er þessum veisludegi á leikjanámskeiðinu í Kaldárseli senn að ljúka. Öll börnin eru lögst upp í rúm og eru flestir sofnaðir. Gekk svæfingin vonum framar þar sem allir stóðu sig eins og hetjur! Dagurinn í dag var heldur betur [...]

2. dagur leikjanámskeiðs í Kaldárseli

Höfundur: |2016-11-11T16:32:59+00:0022. júní 2010|

2. dagur leikjanámskeiðsins er á enda kominn. Við foringjarnir höfum kvatt káta krakka sem eru á leið heim eftir skemmtilegan og viðburðaríkan dag. Við komu var fánahylling og morgunstund að venju, svo tók við morgunverður þar sem börnunum gafst færi [...]

Fyrsti dagur leikjanámskeiðs í Kaldárseli

Höfundur: |2016-11-11T16:32:59+00:0021. júní 2010|

Leikjanámskeið í Kaldárseli er hafið! 32 ótrulega skemmtilegir krakkar mættu í rútuna á leið uppí Kaldársel í morgun. Þegar krakkarnir mættu upp í Kaldársel kynntum við einfaldar reglur og svo tóku við leikir og ýmislegt annað skemmtilegt. Eftir góðan hádegismat [...]

Þjóðhátíðardagur í ævintýraflokki Kaldársels

Höfundur: |2016-11-11T16:32:59+00:0018. júní 2010|

Hæ hó og jibbý jei! 17. júní var haldin hátíðlegur víðsvegar um landið í dag og Kaldársel var engin undantekning. Við höfum verið í hátíðarskapi í dag og vorum svo sannarlega heppin með veður. Börnin fengu að sofa aðeins lengur [...]

2. dagur í ævintýraflokki Kaldársels

Höfundur: |2016-11-11T16:32:59+00:0015. júní 2010|

Bestu kveðjur úr Kaldárseli. Það er við hæfi að byrja á endanum á þessum pósti því að í dag er öfugur dagur í Kaldárseli. Það þýðir að öllu var snúið á hvolf og dagurinn byrjaði á endanum. Við borðuðum kvöldkaffi [...]

Fara efst