Aðalfundur Kaldársels 9. mars

Höfundur: |2016-11-11T16:31:49+00:0017. febrúar 2016|

Aðalfundur Kaldársels verður haldin miðvikudaginn 9. mars á Holtavegi 28. Fundurinn hefst kl. 20:00 en á honum fara fram venjuleg aðalfundarstörf, starfsskýrsla kynnt, endurskoðaðir reikningar lagðir fram, fjárhagsáætlun kynnt, kosið er í stjórn og umræður um starfið fara fram. Allir [...]

Sumarstörf hjá KFUM og KFUK 2016

Höfundur: |2016-11-11T16:31:49+00:009. janúar 2016|

Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf í Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, Vindáshlíð og á Hólavatni, ásamt leikjanámskeiðum [...]

Leikjanámskeið – föstudagur

Höfundur: |2015-07-17T10:43:49+00:0017. júlí 2015|

Blessuð Nóttin gekk mjög vel hér í Kaldárseli og flottir krakkar sem stóðu sig eins og hetjur. Í gærkvöldi ætlum við að hafa kvöldvökuna úti en veðurguðirnir komu í veg fyrir það. Við náðum þó að grilla sykurpúða í lok [...]

Leikjanámskeið – fimmtudagur

Höfundur: |2015-07-16T11:02:13+00:0016. júlí 2015|

Jæja þá er komið að stóra deginum! Það verður gist í Kaldárseli í nótt! Mikil spenna hjá hópnum og margir hverjir að gista í sumarbúðum í fyrsta skipti. Við foringjarnir hlökkum mikið til að stefnum að því að gera daginn [...]

Leikjanámskeið – týnd úlpa

Höfundur: |2015-07-15T17:40:19+00:0015. júlí 2015|

Það viltist ein svört FogF dúnúlpa í dag og gæti hafa villtist með einhverjum heim. Ef þið verðið vör við hana endilega að koma henni í Kaldársel sem fyrst því henni er sárt saknað. Kveðja Kaldárselsgengið

Leikjanámskeið-miðvikudagur

Höfundur: |2015-07-15T14:03:33+00:0015. júlí 2015|

Blessuð Hér er ennþá stuð. Í morgun voru krakkarnir úti að leika við ánna. Nokkrir duttu út í og þó nokkur stígvél og sokkar urðu blaut. Við viljum biðja foreldra að koma með aukaskó því við förum oftast í göngur [...]

Myndir af leikjanámskeiðinu

Höfundur: |2015-07-14T17:29:19+00:0014. júlí 2015|

Hægt er að sjá myndir af leikjanámskeiðinu á Instagram undir notendanafninu kaldarsel og við notum myllumerkið (hashtag) #kaldaercool kveðja Kaldárselsgengið

Leikjanámskeið -þriðjudagur

Höfundur: |2015-07-14T15:22:52+00:0014. júlí 2015|

Sæl og blessuð öllsömul   Hér í Kaldárseli er margt að gerast. Eftir morgunmat var morgunstund þar sem sungið og dansað var þannig að foringjarnir voru næstum því búnir með orkuna sína. Skelltum okkur í ávaxtastund og svo var farið [...]

Leikjanámskeið 1.dagur

Höfundur: |2015-07-13T10:10:57+00:0013. júlí 2015|

Sæl öllsömul Hér eru hópar komnir á fullt og mikið stuð á fólki í Kaldárseli eins og alltaf. Enda er mottóið okkar "gleði gleði gleði". Vegna þess hve netsambandið er alltaf að stríða okkur þá vil ég minna á að [...]

Stelpur í Stuði – heimferðardagur

Höfundur: |2015-07-10T10:09:29+00:0010. júlí 2015|

Sannarlega hefur verið stuð í Kaldárseli í þessari viku. Starfsfólk og börn eru orðin pínulítið þreytt en allir eru kátir og glaðir eftir frábæra viku! Fæst erum við að trúa því að þetta sé í alvörunni bara búið því þetta [...]

Fara efst