Stelpur í Stuði – heimferðardagur
Sannarlega hefur verið stuð í Kaldárseli í þessari viku. Starfsfólk og börn eru orðin pínulítið þreytt en allir eru kátir og glaðir eftir frábæra viku! Fæst erum við að trúa því að þetta sé í alvörunni bara búið því þetta [...]