Um Anna Arnardóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Anna Arnardóttir skrifað 7 færslur á vefinn.

Stelpur í Stuði – heimferðardagur

Höfundur: |2015-07-10T10:09:29+00:0010. júlí 2015|

Sannarlega hefur verið stuð í Kaldárseli í þessari viku. Starfsfólk og börn eru orðin pínulítið þreytt en allir eru kátir og glaðir eftir frábæra viku! Fæst erum við að trúa því að þetta sé í alvörunni bara búið því þetta [...]

Stelpur í Stuði í Kaldárseli – dagur 4

Höfundur: |2015-07-09T11:47:52+00:009. júlí 2015|

Já það var svo sannarlega gaman hjá okkur í gær. Veðrið lék við okkur svo við vorum úti í leikjum megnið af deginum. Færðum svo kvöldvökuna út þar sem við kveiktum lítinn varðeld, grilluðum sykurpúða, sungum, dönsuðum, fórum í ýmsa [...]

Stelpur í stuði – dagur 3

Höfundur: |2015-07-08T12:55:52+00:008. júlí 2015|

Hér hefur aldeilis verið gaman í vikunni. Við starfsfólkið erum sammála um að þessar stelpur eru stórkostlegar. Þvílíkir gullmolar og snillingar á allan hátt. Ennþá er vinsælast að smíða og leika við ánna. Reyndar er búið að smíða svo mikið [...]

Stelpur í Stuði í Kaldárseli

Höfundur: |2015-07-07T12:03:31+00:007. júlí 2015|

Stelpurnar í Kaldárseli eru sannarlega í stuði. Hjá okkur hefur verið mjög gaman í dag og í gær og sjáum við foringjarnir fram á dásamlega viku. Stelpurnar mættu hressar í gær og fóru beint í fánahyllingu og svo inn í [...]

Mikið fjör á afmælishátíð Kaldársels

Höfundur: |2015-07-01T15:22:42+00:0028. júní 2015|

Já það má með sanni segja að mikið fjör hafi verið á afmælishátíð Kaldársels í dag. Upp undir 300 manns lögðu leið sína í Selið okkar og nutu þess að eiga góða stund saman í tilefni 90 ára afmælisins. Hamborgarar [...]

2. flokkur í Kaldárseli

Höfundur: |2015-06-25T09:25:01+00:0024. júní 2015|

19 strákar dvelja nú í Kaldárseli og njóta sín í botn. Eitthvað er netið að vera með vesen svo ekki er mikið af myndum eða fréttum búnar að birtast þaðan en undirrituð fór í heimsókn uppeftir í dag og dvaldi [...]

1. flokkur í Kaldárseli

Höfundur: |2015-06-23T16:45:27+00:0023. júní 2015|

Mikið stuð hefur verið í Kaldárseli síðustu vikuna þó að lítið hafi spurst af því hér á netinu. Vandinn liggur í netleysi í Kaldárseli sem verið er að reyna að laga. Einn stjórnarmeðlimur tók því á það ráð að skjótast [...]

Fara efst