Upphafssíða2025-10-03T09:07:24+00:00
Skráning í sumarbúðir hafin, smelltu hér.

Dagur 3: Internetið óvirkt og jól í júlí

3. júlí 2014|

Internetið í Kaldárseli bilaði í gær og liggur því niðri. Verið er að reyna að koma því í gang. Mikið fjör var í Kaldárseli í gær. Starfsmennirnir fóru endanlega yfir um og héldu jólapartý og svo vel vildi til að [...]

Rigningarhátíð í Kaldárseli

1. júlí 2014|

Í dag hefur verið mikil Rigningarhátíð í Kaldárseli. Dagurinn hófst með morgunmat og morgunstund eins og allir dagar hjá okkur. Við töluðum um sköpun Guðs, hvað náttúran allt í kringum okkur er falleg sköpun og hvernig við getum passað upp [...]

Myndir úr Kaldárseli

1. júlí 2014|

Nú eru fyrstu myndir vikunnar komnar á veraldarvefinn og má finna þær hér: https://www.flickr.com/photos/kfum-kfuk-island/sets/72157645047229330/ Eins og myndirnar bera með sér hefur verið mjög gaman hjá okkur í gær og lítur út fyrir enn meira stuð í vonda veðrinu í dag. [...]

Dásamlegur fyrsti dagur í Kaldárseli

1. júlí 2014|

Í gær var fyrsti dagurinn hjá stelpunum í 3. flokk í Kaldárseli. 34 stelpur mættu röskar upp í Selið í gær, allar spenntar og kátar yfir væntanlegri viku og tilbúnar í að eignast nýja vini. Undirrituð hefur unnið marga sumarbúðaflokka [...]

Stelpur í stuði – Veisludagur!

27. júní 2014|

Í gær, fimmtudaginn 26. júní var síðasti heili dagur flokksins Stelpur í stuði í Kaldárseli. Dagurinn var veisludagur, og að því tilefni voru stelpurnar vaktar með ljúfu gítarspili og söng frá Ástu ráðskonu. Nú höfðu stelpurnar gist þrjár nætur í [...]

Kaldársel – Stelpur í stuði – Þriðji dagur

26. júní 2014|

Ævintýrin hjá stelpunum í Kaldárseli héldu áfram á þriðja degi flokksins! Kaldársel fagnaði 89 ára afmæli sínu þennan dag, 25. júní. Eftir að hafa gætt sér á morgunverði var haldið á fánahyllingu, sem fram fór utandyra í fyrsta skipti í [...]

Kaldársel – Stelpur í Stuði: Annar dagur

25. júní 2014|

Annar dagur í Stelpum í  stuði einkenndist af fjöri og sköpunargleði. Stelpurnar stóðu sig vel við að klæða sig, bursta tennur og borða morgunmat. Fánahylling var höfð inni í matsal að morgunverði loknum þar sem hvasst var úti og rigning. [...]

Kaldársel – Stelpur í stuði – fyrsti dagur

24. júní 2014|

Flokkurinn Stelpur í stuði hófst í Kaldárseli í dag. Klukkan 11 mættu 18 hressar og duglegar stelpur í Kaldársel með rútu frá Hafnarfirði. Rútuferðin gekk mjög vel og notuðu stelpurnar tækifærið þar til að kynnast hver annarri. Við komuna í [...]

1. flokkur 2014: loksins komið netsamband 🙂

19. júní 2014|

Netið er búið að vera að stríða okkur síðustu dagana og þess vegna koma fréttirnar svona seint. Við biðjumst velvirðingar á því. Það voru 17 hressir strákar sem mættu upp í Kaldársel á mánudaginn, flestir voru að koma í sumarbúðir [...]

Vinnuhelgi í Kaldárseli

12. júní 2014|

Helgina 14.-15. júní verður vinnuhelgi í Kaldárseli. Við ætlum að hefjast handa kl. 11 á laugardagsmorgun og vinna frameftir degi. Á sunnudeginum verður svo aftur farið af stað kl. 11 og unnið til kl. 17. Allir velkomnir í Kaldárselið ljúfa! [...]

Fara efst