Leikjanámskeið 1.dagur
Sæl öllsömul Hér eru hópar komnir á fullt og mikið stuð á fólki í Kaldárseli eins og alltaf. Enda er mottóið okkar "gleði gleði gleði". Vegna þess hve netsambandið er alltaf að stríða okkur þá vil ég minna á að [...]
Stelpur í Stuði – heimferðardagur
Sannarlega hefur verið stuð í Kaldárseli í þessari viku. Starfsfólk og börn eru orðin pínulítið þreytt en allir eru kátir og glaðir eftir frábæra viku! Fæst erum við að trúa því að þetta sé í alvörunni bara búið því þetta [...]
Stelpur í Stuði í Kaldárseli – dagur 4
Já það var svo sannarlega gaman hjá okkur í gær. Veðrið lék við okkur svo við vorum úti í leikjum megnið af deginum. Færðum svo kvöldvökuna út þar sem við kveiktum lítinn varðeld, grilluðum sykurpúða, sungum, dönsuðum, fórum í ýmsa [...]
Stelpur í stuði – dagur 3
Hér hefur aldeilis verið gaman í vikunni. Við starfsfólkið erum sammála um að þessar stelpur eru stórkostlegar. Þvílíkir gullmolar og snillingar á allan hátt. Ennþá er vinsælast að smíða og leika við ánna. Reyndar er búið að smíða svo mikið [...]
Stelpur í Stuði í Kaldárseli
Stelpurnar í Kaldárseli eru sannarlega í stuði. Hjá okkur hefur verið mjög gaman í dag og í gær og sjáum við foringjarnir fram á dásamlega viku. Stelpurnar mættu hressar í gær og fóru beint í fánahyllingu og svo inn í [...]
Fimmtudagur hjá 3. flokki
Gleði gleði gleði! Það er mottóið hér í Kaldárseli. Í gær var farið í 100 metra helli og nesti tekið með. Flestar stúlknanna fór í gegnum hellinn en hann er eins og nafnið gefur til kynna um 100 metrar á [...]
Fimmtudagur hjá 3. flokki
Gleði gleði gleði! Það er mottóið hér í Kaldárseli. Í gær var farið í 100 metra helli og nesti tekið með. Flestar stúlknanna fór í gegnum hellinn en hann er eins og nafnið gefur til kynna um 100 metrar á [...]
Mýbit í sumarbúðum
Nýlega hefur borið mikið á fréttum af mýbiti á suðvesturhorni landsins þar sem sumarbúðirnar okkar Vatnaskógur, Vindáshlíð og Ölver eru staðsettar. Okkur hafa borist fregnir af slíkum bit tilfellum hjá starfsfólki og börnum sem hafa dvalið í sumarbúðunum, bæði í [...]
Miðvikudagur 3. flokkur stúlkur
Hér er stuð. Í gær var gengið að Helgafelli í smá roki en mildu veðri. Stúlkurnar gengu rösklega og höfðu ekkert fyrir þessu. Þær klifruðu aðeins í klettum og skemmtu sér ágætlega. En hápunktur dagsins var í lok kvöldvökunar þegar [...]
Fyrsti dagur hjá 3. flokki
Kaldársel 3. flokkur Frétt af fyrsta degi. Stelpurnar komu sér fyrir í herbergjum og fóru strax að skoða umhverfið. Vegna veðurs eyddum við deginum að mestu úti eða að búa til að vinabönd. Eftir kvöldmat var aftur farið út og [...]