Gönguferð í Kúadal með nesti
Dagur 2 í Kaldárseli gekk svo sannarlega vel og var ansi margt brallað hér. Myndirnar ættu nokkurnvegin að tala sínu máli. Hópurinn fór í gönguferð í Kálfadalinn góða þar sem er mikið skóglendi, nokkrir dugnaðarforkar úr hópnum gengu uppá topp [...]