Kaldársel 6. flokkur. Dagur 1.
Kaldársel 21. júlí 2014 Í morgun komu 12 krakkar með ævintýraþrá í Kaldársel. Fyrsta sem við gerðum var að ræða regluna sem við vinnum eftir hér í Selinu: “Við tryggjum að öllum líði vel í Kaldárseli, ef einhverjum líður illa, [...]