4. Flokkur, dagur 4.

Höfundur: |2025-07-03T18:23:46+00:003. júlí 2025|

Þá er það veisludagurinn okkar. Hjá flestum hófst dagurinn í tjaldi en þá þurfti að pakka öllu saman áður en það var gengið heim í Kaldársel. Það var morgunmatur í selinu, fánahylling og morgunstund eins og venja er á. Við [...]

4. flokkur, dagur 3.

Höfundur: |2025-07-03T17:23:20+00:003. júlí 2025|

Dagurinn byrjaði á morgunmat og morgunstund, og síðan var frjálst þangað til að hádegismaturinn kom. Í hádegismatinn var boðið upp á grjónagraut. Síðan var sérstakur liður sem kallast Peace-War-Peace og er leikur úr CISV sumarbúðunum. Þetta er átakanlegur leikur sem [...]

4. flokkur, dagur 2.

Höfundur: |2025-07-02T14:51:35+00:002. júlí 2025|

Sæl öll, Í gær bilaði síminn okkar, þannig að ef þið vilduð hringja en það var á tali þá biðst ég afsökunar. Síminn er hins vegar kominn í lag núna, þannig að vonandi verður hægt að ná í okkur framvegis. [...]

4. flokkur, dagur 1.

Höfundur: |2025-07-01T12:40:09+00:001. júlí 2025|

Afmælisflokkurinn langþráði er hafinn! Fyrsti dagurinn okkar hér var heldur viðburðarríkur. Hópur af 25 krökkum mættu kát upp í Selið í morgun og við byrjuðum á því að kynnast staðnum. Það var skipt niður í herbergi, nafnaleikir voru spilaðir og [...]

2. Dvalarflokkur I Dagur 2 og 3:

Höfundur: |2025-06-18T15:42:28+00:0018. júní 2025|

Dásamlegur hópur af börnum dvelja nú í Kaldárseli. Þau una sér vel í frjálsum leik, taka vel undir í söng og er mikil kyrrð yfir staðnum. 17.júní var haldin hátíðlega í Kaldárseli, við byrjuðum daginn á fánahyllingu og börnin kunna [...]

2. Dvalarflokkur I: Dagur 1 og 2:

Höfundur: |2025-06-17T14:19:11+00:0017. júní 2025|

24 spennt börn brunuðu í Kaldársel 16. júní í fyrsta dvalarflokk sumarsins. Við byrjuðum á að koma okkur vel fyrir á staðnum, öll fundu sér koju, snaga í fatahenginu og kynntust hvort öðru og reglum staðarins. Í hádegismat var kjötsúpa [...]

Afmælisvorhátíð Kaldársels

Höfundur: |2025-05-22T10:36:43+00:0019. maí 2025|

Afmælisvorhátíð Kaldársels verður fimmtudaginn 29. maí (uppstingingardag) og verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá í Kaldárseli frá kl. 11:00-16:00. Í ár heldur Kaldársel upp á 100 ára afmæli og ætlum viðað fagna því með glæsilegri vorhátíð. Fyrir þá sem að [...]

Skráningar í Kaldársel sumarið 2025

Höfundur: |2025-02-27T12:57:35+00:0027. febrúar 2025|

Þriðjudaginn 4. mars kl. 13:00 hefjast skráningar á leikjanámskeið og í dvalarflokka í Kaldárseli. Leikjanámskeiðin í Kaldárseli eru fyrir börn á aldrinum 6-9 ára og 7-11 ára. Börnin fá morgunmat, hádegismat og nónhressingu á staðnum þar sem að kokkurinn okkar [...]

Dagur 4 – 4.flokkur

Höfundur: |2022-07-07T23:44:22+00:007. júlí 2022|

Heil og sæl.Það var mikið rok og rigning þegar börnin voru vakin í morgun. Í dag var veisludagur en hann er að mestu leyti hefðbundinn. Morgunmatur, biblíulestur, frjáls tími þar sem í boði var smíðaverkstæðið þar sem þrjár stúlkur létu [...]

Fara efst