4. Flokkur, dagur 4.
Þá er það veisludagurinn okkar. Hjá flestum hófst dagurinn í tjaldi en þá þurfti að pakka öllu saman áður en það var gengið heim í Kaldársel. Það var morgunmatur í selinu, fánahylling og morgunstund eins og venja er á. Við [...]