Dagur 3 – 4.flokkur
Heil og sæl. Börnin voru vakin klukkan 8:30 í morgun með jólalögum. Allt starfsfólkið var í jólapeysum og það mátti finna jólaskraut víðsvegar um húsið. Morgunmatur var hefðbundinn og á morgunstundinni lásum við jólaguðspjallið, ræddum um Jesú og æfðum okkur [...]