2. flokkur: Föstudagur – vikan senn á enda.
Þá er síðasti dagurinn hjá 2. flokki hér í Kaldárseli runninn upp og flestir strákanna eru leiðir að þurfa að fara heim í dag. Vikan hefur verið ævintýri líkast og gleðin og hamingjan sem skín úr andlitum þessara frábæru drengja [...]