Þjóðhátíð í Kaldárseli
Um 40 kátir krakkar lögðu af stað í Kaldársel, morguninn 17. júní. Það var bongó blíða sem tók við hópnum og var borðaður dýrindis pulsu pasta réttur með alvöru íslenskum SS pulsum í tilefni þjóðhátíðardagsins! Eftir hádegismatinn var svo lagt [...]
Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK
Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK hefst í dag þriðjudaginn 5. mars kl. 13:00. Hægt er að skrá í sumarbúðir með því að fara inn á https://sumarfjor.is eða smella hér.
Sumarbúðablað KFUM og KFUK
Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2018 er komið út. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst fimmtudaginn 1. mars kl. 13:00 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík og á vefnum á www.sumarfjor.is. Hægt er að [...]
Spennandi sumarvinna hjá KFUM og KFUK
Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf í Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, Vindáshlíð og á Hólavatni, ásamt leikjanámskeiðum [...]
7. flokkur meira en hálfnaður
Dagur 3 í 7. flokki í Kaldárseli er runninn upp og er meira en hálfnaður. Eftir morgunmat var auðvitað morgunstund. Í dag ræddum við um þakklæti og hversu mikilvægt það er að vera þakklátur. Börnin fengu að skrifa á miða [...]
Annar dagur og 7. flokkur
Annar dagur námskeiðsins hefur gengið vel. Á morgunstundinni var sungið heilmikið og síðan var börnunum sagt söguna af sköpun heimsins. Í kjölfarið voru börnin beðin um að teikna að minnsta kosti eina mynd sem tengist sköpun heimsins. Það vantar alls [...]
Eldhressir krakkar í 7. flokki.
Í morgun mættu 40 eldhressir krakkar í Kaldársel. Eftir fánahyllingu var farið beint í morgunmat þar sem boðið var upp á morgunkorn. Á morgunstundinni var farið í að byrja að kenna börnunum þau helstu lög sem sungin eru hér með [...]
Nú fer að koma að því! – Kvöldvaka sumarbúðanna
Kvöldvaka sumarbúðanna verður haldin í annað sinn þann 18. ágúst. Fjörið byrjar klukkan 19:00 á grasinu fyrir aftan Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK, Holtavegi 28. Hoppukastalar, útileikir og andlitsmálning verða í boði að kostnaðarlausu. Sjoppan verður að sjálfsögðu opin og þar [...]
Leikjanámskeið 12. júlí
Í dag fengu börnin tækifæri á að kynnast öllu því sem Kaldársel hefur að bjóða innandyra enda rigndi mikið í dag. Eftir morgunstund fóru börnin inn í íþróttasal í nokkra leiki en síðan fengu börnin að leika í frjálsum leik [...]
Leikjanámskeið 11. júlí
Veðrið hélt áfram að leika við okkur hér í Kaldárseli í dag, börnunum til mikillar gleði. Börnin léku nánast allan daginn úti og komu rétt inn til þess að borða og skipta í hrein og þurr föt eftir að hafa [...]