Annar dagur og 7. flokkur
Annar dagur námskeiðsins hefur gengið vel. Á morgunstundinni var sungið heilmikið og síðan var börnunum sagt söguna af sköpun heimsins. Í kjölfarið voru börnin beðin um að teikna að minnsta kosti eina mynd sem tengist sköpun heimsins. Það vantar alls [...]
Eldhressir krakkar í 7. flokki.
Í morgun mættu 40 eldhressir krakkar í Kaldársel. Eftir fánahyllingu var farið beint í morgunmat þar sem boðið var upp á morgunkorn. Á morgunstundinni var farið í að byrja að kenna börnunum þau helstu lög sem sungin eru hér með [...]
Nú fer að koma að því! – Kvöldvaka sumarbúðanna
Kvöldvaka sumarbúðanna verður haldin í annað sinn þann 18. ágúst. Fjörið byrjar klukkan 19:00 á grasinu fyrir aftan Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK, Holtavegi 28. Hoppukastalar, útileikir og andlitsmálning verða í boði að kostnaðarlausu. Sjoppan verður að sjálfsögðu opin og þar [...]
Leikjanámskeið 12. júlí
Í dag fengu börnin tækifæri á að kynnast öllu því sem Kaldársel hefur að bjóða innandyra enda rigndi mikið í dag. Eftir morgunstund fóru börnin inn í íþróttasal í nokkra leiki en síðan fengu börnin að leika í frjálsum leik [...]
Leikjanámskeið 11. júlí
Veðrið hélt áfram að leika við okkur hér í Kaldárseli í dag, börnunum til mikillar gleði. Börnin léku nánast allan daginn úti og komu rétt inn til þess að borða og skipta í hrein og þurr föt eftir að hafa [...]
Leikjanámskeið 10. júlí
Fyrsti dagurinn gekk mjög vel. Eftir morgunmat og morgunstund fengu börnin að fara út enda lék veðrið við okkur. Börnin nýttu frjálsa tíman til að kynnast svæðinu, vaða í ánni og síðan var smíðasvæðið mjög vinsælt. Í hádegismatinn var grjónagrautur [...]
Veisludagur runninn upp
Nú er veisludagur runninn upp og spennandi dagskrá framundan. Börnin eru nú öll formlega orðin Kaldæingar, en þau urðu það reyndar í gær þar sem að öll þau sem hafa dvalið tvær nætur í dvalarflokki í Selinu fá þann titil. [...]
Dvalarflokkur – Fyrsta nóttin gekk vel
Nú þegar þetta er skrifað er annar dagur að kveldi kominn í Kaldárselinu góða. Það gleymdist í síðustu frétt að minnast á það, en Kaldársel átti afmæli síðastliðinn sunnudag, 25. júní, en þá voru komin 92 ár síðan sumarstarf hófst [...]
Dvalarflokkur
Þá er dvalarflokkur Kaldársels þetta sumarið hafinn og fyrsti dagur að kveldi kominn þegar þetta er skrifað. Þetta er skemmtilegur og orkumikill hópur, 24 stelpur og 17 strákar, og við erum mjög ánægð með daginn í dag og hlökkum til [...]
Leikjanámskeið 2
Heil og sæl! Myndir eru komnar inn á myndasiðuna okkar! Myndasíða: www.flickr.com/photos/kfum-kfuk-island/albums/72157685322048305/with/34601534624/ Leikjanamskeiðið hjá okkur gengur ljómandi vel, þó svo að veðrið sé ekki beint að leika við okkur. Í gær borðuðum við góðan morgunmat og sungum slatta af söngvum. [...]