Dagur 2 í Dvalaflokk II

Höfundur: |2019-06-25T22:27:43+00:0025. júní 2019|

Krakkarnir vöknuðu hress og kát um átta en fljótlega fór þreyta eftir ævintýri næturinnar að segja til sín svo ákveðið var að hafa rólegan morgun og var ekki morgunmatur fyrr en níu. Eftir morgunmat var biblíulestur þar sem sögð var [...]

Dagur 1 – Dvalaflokkur 2

Höfundur: |2019-06-25T13:58:52+00:0025. júní 2019|

Flokkurinn byrjaði vel þar sem fullur flokkur af hressum og kátum krökkum mættu í Kaldársel. Þegar mætt var á staðin var börnunum úthlutað herbergi og allir fóru strax í að koma sér fyrir og skoða staðinn. Í hádegismat var boðið [...]

Veisludagur í Kaldárseli

Höfundur: |2019-06-20T23:36:50+00:0020. júní 2019|

Veisludagurinn er nú á enda. Hann hefur verið mjög góður og krakkarnir eru allir farnir sáttir að sofa eftir viðburðarríkan og skemmtilegan dag. Krakkarnir vöknuðu við fagran söng foringjanna og var svo morgunmatur og biblíulestur þar sem sagan um Sáðmanninn [...]

Dagur 3 – Dvalarflokkur I

Höfundur: |2019-06-19T22:44:49+00:0019. júní 2019|

Dagurinn byrjaði með morgunmat og biblíulestur þar sem sagan um Góða hirðinn var sögð. Eftir biblíulesturinn var boðið upp á kærleikskúlugerð (kókoskúlugerð) og alls konar annað eins og föndur og leiki í íþróttasalnum. Ganga dagsins var ekki af verri endanum, [...]

Dagur 2 – Dvalarflokkur I

Höfundur: |2019-06-18T23:12:30+00:0018. júní 2019|

Krakkarnir vöknuðu hress og kát kl. 8 í morgun. Eftir morgunmat var farið á biblíulestur þar sem sögð var sagan um Miskunnsama Samverjann og fengu krakkarnir að fletta upp á versi í Nýja Testamentinu. Mikið hefur verið leikið sér í [...]

Þjóðhátíð í Kaldárseli

Höfundur: |2019-06-18T11:12:16+00:0018. júní 2019|

Um 40 kátir krakkar lögðu af stað í Kaldársel, morguninn 17. júní. Það var bongó blíða sem tók við hópnum og var borðaður dýrindis pulsu pasta réttur með alvöru íslenskum SS pulsum í tilefni þjóðhátíðardagsins! Eftir hádegismatinn var svo lagt [...]

Sumarbúðablað KFUM og KFUK

Höfundur: |2018-02-22T13:04:16+00:0022. febrúar 2018|

Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2018 er komið út. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst fimmtudaginn 1. mars kl. 13:00 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík og á vefnum á www.sumarfjor.is. Hægt er að [...]

Spennandi sumarvinna hjá KFUM og KFUK

Höfundur: |2018-01-19T15:16:27+00:0019. janúar 2018|

Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf í Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, Vindáshlíð og á Hólavatni, ásamt leikjanámskeiðum [...]

7. flokkur meira en hálfnaður

Höfundur: |2017-08-21T12:51:05+00:0016. ágúst 2017|

Dagur 3 í 7. flokki í Kaldárseli er runninn upp og er meira en hálfnaður. Eftir morgunmat var auðvitað morgunstund. Í dag ræddum við um þakklæti og hversu mikilvægt það er að vera þakklátur. Börnin fengu að skrifa á miða [...]

Fara efst