Leikjanámskeið V – dagur 2

Höfundur: |2019-08-08T10:56:09+00:008. ágúst 2019|

Morguninn byrjaði með morgunmat og morgunstund þar sem sögð var sagan um góða hirðinn. Eftir morgunstundina var frjáls tími þar sem boðið var upp á það að smíða, föndra, fara út og fara í leiki úti á grasvelli. Eftir hádegismatinn [...]

Leikjanámskeið IV – dagar 3 og 4

Höfundur: |2019-08-07T14:05:14+00:007. ágúst 2019|

Dagur 3 Dagurinn byrjaði á morgunmat eins og vanalega og fengu krakkarnir svo að heyra sögu um týnda sauðinn. Eftir morgunstundina var meðal annars boðið upp á smíði, mála og íþróttahús. Eftir hádegismatinn kom óvæntur gestur, prófessor Kaldársel, sem hafði [...]

Leikjanámskeið IV – dagur 2

Höfundur: |2019-07-17T11:33:33+00:0017. júlí 2019|

16. júlí komu krakkarnir hressir og kátir upp í Kaldársel og fengu góðan morgunmat. Í morgunstundinni var sögð sagan um týnda soninn og hlustaðu krakkarnir vel á. Eftir morgunstundina var boðið upp á kókoskúlugerð, smíði og frjálsan tíma. Eftir hádegismatinn [...]

Leikjanámskeið IV – dagur 1

Höfundur: |2019-07-16T11:36:39+00:0016. júlí 2019|

Um 30 kátir krakkar lögðu af stað í Kaldársel, morguninn 15. júlí. Það var smá rútuvesen í byrjun, en það reddaðist allt saman mjög vel! Krakkarnir fengu góðan morgunmat. Eftir morgunmat var farið á biblíulestur þar sem sögð var sagan [...]

Leikjanámskeið III

Höfundur: |2019-07-12T11:42:21+00:0012. júlí 2019|

Nú er komið að lokum þriðja leikjanámskeiðs sumarsins og gaman að segja frá því að allt hefur gengið ljómandi vel. Börnin hafa tekið þátt í allskonar ævintýrum, vaðið og dottið í ána, byggt virki og bú, skriðið í hellum og [...]

Grænfáninn í Kaldársel

Höfundur: |2019-10-30T11:44:11+00:0011. júlí 2019|

Í sumar varð Kaldársel fyrst sumarbúða KFUM og KFUK á Íslandi til að taka þátt í Grænfánaverkefninu á vegum Landverndar og þar með tóku fyrstu félagasamtökin þátt í þessu flotta verkefni. Umhverfisnefnd hefur verið mynduð og sitja í henni fulltrúar [...]

Leikjanámskeið II

Höfundur: |2019-07-05T13:17:00+00:005. júlí 2019|

Nú er leikjanámskeið II að líða að lokum en það er óhætt að segja að mikil gleði ríki hér meðal baranna í Kaldárseli. Við höfum fengið ágætis veður í vikunni og nú er hlýtt og bjart en nokkur ský á [...]

Dagur 3 Dvalaflokkur II

Höfundur: |2019-06-27T11:24:09+00:0027. júní 2019|

Krakkarnir vöknuðu hress og kát um átta leitið í morgun. Dagurinn hófst með mogunverði sem fylgt var eftir með biblíulestri. Þar fengu þau að heyra söguna um sáðmanninn og sungu hress og skemmtileg Kaldárselslög. Eftir mörgunsöngin fórum við saman niður [...]

Fara efst