Stelpur í Stuði í Kaldárseli – dagur 4
Já það var svo sannarlega gaman hjá okkur í gær. Veðrið lék við okkur svo við vorum úti í leikjum megnið af deginum. Færðum svo kvöldvökuna út þar sem við kveiktum lítinn varðeld, grilluðum sykurpúða, sungum, dönsuðum, fórum í ýmsa [...]