Leikjanámskeið VI – dagur 3
Dagurinn var aldeilis viðburðaríkur! Eftir morgunmatinn var haldið af stað á morgunstund þar sem var sögð sagan um miskunsama samverjann og var svo boðið upp á ýmislegt skemmtilegt eins og smíði, föndur og leiki í íþróttasalnum. Eftir hádegismat ætlaði Sveinn [...]