Óbreytt sumarstarf KFUM og KFUK í sumar
Í samræmi við auglýsingu heilbrigðisráðherra 21. apríl síðastliðin, þá stefnir KFUM og KFUK á Íslandi að því að hafa óbreytt sumarstarf fyrir börn í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum sumarið 2020. Unnið er að því að skerpa allt verklag í sumarbúðum [...]