Leikjanámskeið IV – dagar 3 og 4
Dagur 3 Dagurinn byrjaði á morgunmat eins og vanalega og fengu krakkarnir svo að heyra sögu um týnda sauðinn. Eftir morgunstundina var meðal annars boðið upp á smíði, mála og íþróttahús. Eftir hádegismatinn kom óvæntur gestur, prófessor Kaldársel, sem hafði [...]