Leikjanámskeið V – dagur 3
Morguninn byrjaði að venju með morgunmat og morgunstund. Krakkarnir sungu nokkur lög og svo var sögð dagan um miskunsama samverjann. Eftir morgunstundina var frjáls tími þar sem boðið var upp á það að smíða, leiki, fara ut og undirbúa hæfileikasýningu [...]
Leikjanámskeið V – dagur 2
Morguninn byrjaði með morgunmat og morgunstund þar sem sögð var sagan um góða hirðinn. Eftir morgunstundina var frjáls tími þar sem boðið var upp á það að smíða, föndra, fara út og fara í leiki úti á grasvelli. Eftir hádegismatinn [...]
Leikjanámskeið V – dagur 1
40 hressir krakkar lögðu af stað í Kaldársel í morgun þar sem þau skemmtu sér mjög vel í allan dag. Við komu fengu börnin morgunmat og fóru svo á morgunstund þar sem sungin voru lög og heyrðu krakkarnir sögu af [...]
Leikjanámskeið IV – dagar 3 og 4
Dagur 3 Dagurinn byrjaði á morgunmat eins og vanalega og fengu krakkarnir svo að heyra sögu um týnda sauðinn. Eftir morgunstundina var meðal annars boðið upp á smíði, mála og íþróttahús. Eftir hádegismatinn kom óvæntur gestur, prófessor Kaldársel, sem hafði [...]
Leikjanámskeið IV – dagur 2
16. júlí komu krakkarnir hressir og kátir upp í Kaldársel og fengu góðan morgunmat. Í morgunstundinni var sögð sagan um týnda soninn og hlustaðu krakkarnir vel á. Eftir morgunstundina var boðið upp á kókoskúlugerð, smíði og frjálsan tíma. Eftir hádegismatinn [...]
Leikjanámskeið IV – dagur 1
Um 30 kátir krakkar lögðu af stað í Kaldársel, morguninn 15. júlí. Það var smá rútuvesen í byrjun, en það reddaðist allt saman mjög vel! Krakkarnir fengu góðan morgunmat. Eftir morgunmat var farið á biblíulestur þar sem sögð var sagan [...]
Leikjanámskeið III
Nú er komið að lokum þriðja leikjanámskeiðs sumarsins og gaman að segja frá því að allt hefur gengið ljómandi vel. Börnin hafa tekið þátt í allskonar ævintýrum, vaðið og dottið í ána, byggt virki og bú, skriðið í hellum og [...]
Grænfáninn í Kaldársel
Í sumar varð Kaldársel fyrst sumarbúða KFUM og KFUK á Íslandi til að taka þátt í Grænfánaverkefninu á vegum Landverndar og þar með tóku fyrstu félagasamtökin þátt í þessu flotta verkefni. Umhverfisnefnd hefur verið mynduð og sitja í henni fulltrúar [...]
Leikjanámskeið II
Nú er leikjanámskeið II að líða að lokum en það er óhætt að segja að mikil gleði ríki hér meðal baranna í Kaldárseli. Við höfum fengið ágætis veður í vikunni og nú er hlýtt og bjart en nokkur ský á [...]
Veisludagur og heimferð Dvalaflokkur II
Nú fer flokknum fljótlega að ljúka. Vikan er búin að vera viðburðarík og skemmtileg, hópurinn inniheldur fjöruga krakka sem eru bæði dugleg að borða og leika sér. Í gær var veisludagur, hann hófst eins og alla daga á morgunmat og [...]