Leikjanámskeið 2
Dagur 1 Glaðir og hressir krakkar mættu upp í Kaldársel og dagurinn byrjaður á hollum og góðum morgunmat, enn fljótlega eftir morgunmat fór brunavarnakerfið í gang og var farið í að rýma húsið og leitað af eld enn sem betur [...]
Höfundur: Þráinn Andreuson|2021-07-02T15:15:48+00:002. júlí 2021|
Dagur 1 Glaðir og hressir krakkar mættu upp í Kaldársel og dagurinn byrjaður á hollum og góðum morgunmat, enn fljótlega eftir morgunmat fór brunavarnakerfið í gang og var farið í að rýma húsið og leitað af eld enn sem betur [...]
Höfundur: Jóna Þórdís Eggertsdóttir|2021-06-23T12:38:30+00:0023. júní 2021|
Mikil spenna var í hópnum þegar hann mætti upp í Kaldársel á mánudaginn. Vel gekk að koma öllum fyrir og hófst strax dagskrá. Margt hefur verið í boði en föstu dagskráliðirnir okkar eru morgunstundir, göngur og kvöldvaka. Hópurinn hefur ekki [...]
Höfundur: Jóna Þórdís Eggertsdóttir|2021-06-16T18:45:15+00:0016. júní 2021|
Fyrsti flokkur sumarsins fer vel á stað. Það hefur gengið ótrúlega vel þrátt fyrir smá kulda og krakkarnir ekkert smá dugleg að leika sér úti. Mesta stuðið er í gönguferðum þar sem við höfum farið í skógarferðir og hellaskoðun. Kaldáin hefur einnig [...]
Höfundur: Elín Hrund Garðarsdóttir|2021-05-20T19:00:26+00:0019. maí 2021|
Við viljum bjóða ykkur öll velkomin á opið hús í Kaldárseli mánudaginn 24. maí, á öðrum í Hvítasunnu frá kl. 10:00 - 16:00. Kaldæingar hafa í vetur staðið í miklum framkvæmdum við austurskála hússins og með þessu opna húsi viljum [...]
Höfundur: Ritstjórn|2021-03-01T22:21:23+00:001. mars 2021|
Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK hefst 2. mars kl 13. Upplýsingar um dagskrá sumarsins á https://www.sumarfjor.is.
Höfundur: Jóna Þórdís Eggertsdóttir|2020-07-09T13:53:51+00:009. júlí 2020|
Um 40 hressir og kátir krakkar lögðu af stað í Kaldársel mánudaginn 6 júlí. Þegar komið var upp í Kaldársel beið þeirra morgunmatur og við tók morgunstund þar sem krakkarnir sungu fullt af lögum og heyrðu svo söguna um týnda [...]
Höfundur: Þráinn Andreuson|2020-06-24T23:36:02+00:0024. júní 2020|
Hér hefur verið líf og fjör í morgun. Eftir að hafa horft á hvernig mannfólkið fór með jörðina í framtíðarmyndinni um litla ruslavélmennið Wall-E fóru allir beint að sofa, enda fólk orðið þreytt. Í morgun sváfum við örlítið lengur en [...]
Höfundur: Þráinn Andreuson|2020-06-24T00:28:10+00:0024. júní 2020|
Í gærmorgun kom rúta full af frábærum krökkum hingað í Kaldársel. Hér eru orkumiklir einstaklingar á ferð í bland við rólyndari týpur en öll eiga þau það sameiginlegt að vera einstaklega glöð, hjálpsöm og góð hvert við annað. Það gengur [...]
Höfundur: Hugrún Helgadóttir|2020-06-19T01:12:32+00:0019. júní 2020|
Í morgun fengu krakkarnir að sofa aðeins lengur en vanalega. Eftir morgunmat var morgunstund þar sem við lærðum að Guði finnst við vera frábær alveg eins og við erum, í huga hans erum við nákvæmlega eins og við eigum að [...]
Höfundur: Hugrún Helgadóttir|2020-06-18T00:15:22+00:0018. júní 2020|
Hæ, hó, jibbí jeij! Það er kominn 17. júní! Í morgun þurfti að vekja flesta krakkana, sem sváfu vel eftir langan dag í gær. Í morgunmat beið þeirra hátíðarmorgunmatur í tilefni af 17. júní, weetos hafði bæst við morgunverðarúrvalið, öllum [...]