4. Dvalaflokkur 5.-9. júlí
Hópurinn mætti spenntur upp í Kalársel á mánudaginn. Þar var þeim hjálpað að koma sér fyrir áður en fjörið hófst. Mikil gleði ríkir í Kaldárseli og margir krakkar hér sem hafa komið ár eftir ár og munu vonandi aldrei hætta [...]